Hafðu samband

Cura Progressus svarar erindum frá foreldrum, skólum, sveitarfélögum og félagasamtökum sem vilja fá ráðgjöf, fræðslu eða samstarf um verkefni.

Lýstu stuttlega hver þú ert, hvaða aðstæður eða verkefni þú vilt ræða og hvort óskað sé eftir stökum ráðgjafarfundi, lengra ferli eða fyrirlestri/námskeiði. Ég hef síðan samband við þig með tillögu um næstu skref.

📧 curaprogressus@curaprogressus.is
📞 863 6810